Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mynd/getty Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir. Fréttir ársins 2016 Mest lesið „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour
Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour