Eygló kórónaði daginn sinn á HM í Windsor með þriðja metinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 17:14 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Getty Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sjálf Íslandsmet í 50 metra baksundi í fyrsta spretti í 4 x 50 metra boðssundi kvenna en hún hjálpaði einnig tveimur boðssundsveitum að setja landsmet. Eygló Ósk byrjaði á því að setja landsmet með kvennasveitinni í 4x50 metra fjórsundi en hún var ekki hætt. Seinna um daginn synti hún einnig með blönduðu íslensku sveitinni. Boðsundssveitin í blönduðum flokki varð í sjöunda sæti í sínum riðli og í sextánda sæti í greininni af 31 sveitum í 4x50 metra skriðsundi. Átta efstu þjóðir í boðsundum komast í úrslitariðla. Íslenska sveitin var skipuð þeim Aroni Erni Stefánssyni, Davíð Hildiberg Aðalsteinssyni, Eygló Ósk Gústafsdóttur og Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur. Þau syntu í öðrum riðli af 4. Ekkert landsmet var skráð í greininni fyrir sundið þannig að tíminn þeirra 1:36,70 mínútur er sjálfkrafa nýtt met. Hins vegar er Íslandsmetið 1:38,63 sem sveit Reykjavíkur á sett á ÍM25 2014. Þá voru í sveitinni þau Alexander Jóhannesson, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Kristinn Þórarinsson og Inga Elín Cryer. Munurinn á Íslandsmeti og landsmeti er einfaldast að útskýra þannig að landsmet eru sett þegar saman kemur sundfólk í landsliðsverkefnum en Íslandsmet eru sett af sundfólki úr sama sundfélagi. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07 Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Sjá meira
Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sjálf Íslandsmet í 50 metra baksundi í fyrsta spretti í 4 x 50 metra boðssundi kvenna en hún hjálpaði einnig tveimur boðssundsveitum að setja landsmet. Eygló Ósk byrjaði á því að setja landsmet með kvennasveitinni í 4x50 metra fjórsundi en hún var ekki hætt. Seinna um daginn synti hún einnig með blönduðu íslensku sveitinni. Boðsundssveitin í blönduðum flokki varð í sjöunda sæti í sínum riðli og í sextánda sæti í greininni af 31 sveitum í 4x50 metra skriðsundi. Átta efstu þjóðir í boðsundum komast í úrslitariðla. Íslenska sveitin var skipuð þeim Aroni Erni Stefánssyni, Davíð Hildiberg Aðalsteinssyni, Eygló Ósk Gústafsdóttur og Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur. Þau syntu í öðrum riðli af 4. Ekkert landsmet var skráð í greininni fyrir sundið þannig að tíminn þeirra 1:36,70 mínútur er sjálfkrafa nýtt met. Hins vegar er Íslandsmetið 1:38,63 sem sveit Reykjavíkur á sett á ÍM25 2014. Þá voru í sveitinni þau Alexander Jóhannesson, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Kristinn Þórarinsson og Inga Elín Cryer. Munurinn á Íslandsmeti og landsmeti er einfaldast að útskýra þannig að landsmet eru sett þegar saman kemur sundfólk í landsliðsverkefnum en Íslandsmet eru sett af sundfólki úr sama sundfélagi.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07 Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Sjá meira
Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07
Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02
Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00