20,4% aukning í bílasölu í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2016 16:27 Hartnær helmingur allra nýrra seldra bíla í ár eru bílaleigubílar. Sala á nýjum bílum frá 1.-30. nóvember jókst um 20,4% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 955 á móti 793 í sama mánuði 2015 eða aukning um 162 bíla. Samtals hafa verið skráðir 17.808 fólksbílar þar sem af er árinu og er það 35% aukning frá fyrra ári. Bíleigubílar eru nú sem fyrr stór hluti af nýskráningum eða 8.696 bílar, sem gera um 49% af heildinni á þessum fyrstu 11 mánuðum ársins. Ört vaxandi fjöldi ferðamanna til landsins kallar á aukinn fjölda bílaleigubíla, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent
Sala á nýjum bílum frá 1.-30. nóvember jókst um 20,4% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 955 á móti 793 í sama mánuði 2015 eða aukning um 162 bíla. Samtals hafa verið skráðir 17.808 fólksbílar þar sem af er árinu og er það 35% aukning frá fyrra ári. Bíleigubílar eru nú sem fyrr stór hluti af nýskráningum eða 8.696 bílar, sem gera um 49% af heildinni á þessum fyrstu 11 mánuðum ársins. Ört vaxandi fjöldi ferðamanna til landsins kallar á aukinn fjölda bílaleigubíla, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent