Guðni bað Birgittu um að koma eina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. desember 2016 16:04 Birgitta og Guðni heilsast á fundi á Staðastað í Sóleyjargötu fyrr í dag. vísir/ernir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bað Birgittu Jónsdóttur Pírata að koma eina til viðræðna við sig. Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka. Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson voru því ekki með í för þegar Birgitta kom til Bessastaða nú fyrir stundu. Birgitta svaraði nokkrum spurningum fjölmiðlamanna þegar hún kom í hlað og sagðist telja sig vita um hvað fundurinn myndi snúast. Líklegt má telja að Birgitta fái stjórnarmyndunarumboðið líkt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, fengu eftir fundi sína með Guðna. Birgitta gat ekki fullyrt að hún myndi fá slíkt umboð en var spurð að því hvað myndi breytast í viðræðum fengi hún umboðið. „Það eina sem myndi breytast er að það sé mikilvægt að það sitji ekki einn flokkur við borðsendann. Við myndum nálgast þetta út frá hringborði þar sem allir hafa jafn mikið vægi,“ sagði Birgitta. Taldi hún mikilvægt að enginn flokkur myndi upplifa sig sem uppfyllingarefni í ríkisstjórn.Vísir er með beina útsendingu frá Bessastöðum vegna fundar Birgittu og Guðna. Má sjá útsendinguna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2. desember 2016 15:30 Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2. desember 2016 14:31 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bað Birgittu Jónsdóttur Pírata að koma eina til viðræðna við sig. Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka. Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson voru því ekki með í för þegar Birgitta kom til Bessastaða nú fyrir stundu. Birgitta svaraði nokkrum spurningum fjölmiðlamanna þegar hún kom í hlað og sagðist telja sig vita um hvað fundurinn myndi snúast. Líklegt má telja að Birgitta fái stjórnarmyndunarumboðið líkt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, fengu eftir fundi sína með Guðna. Birgitta gat ekki fullyrt að hún myndi fá slíkt umboð en var spurð að því hvað myndi breytast í viðræðum fengi hún umboðið. „Það eina sem myndi breytast er að það sé mikilvægt að það sitji ekki einn flokkur við borðsendann. Við myndum nálgast þetta út frá hringborði þar sem allir hafa jafn mikið vægi,“ sagði Birgitta. Taldi hún mikilvægt að enginn flokkur myndi upplifa sig sem uppfyllingarefni í ríkisstjórn.Vísir er með beina útsendingu frá Bessastöðum vegna fundar Birgittu og Guðna. Má sjá útsendinguna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2. desember 2016 15:30 Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2. desember 2016 14:31 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2. desember 2016 15:30
Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2. desember 2016 14:31
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent