Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour