Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour