Fyrsti Volvo S90 Inscription AWD afhentur Finnur Thorlacius skrifar 12. desember 2016 15:29 Volvo S90 Inscription er sannkölluð lúxuskerra. Volvo á Íslandi - Brimborg afhenti fyrsta Volvo S90 Inscription bíllinn í liðinni viku. Bíllinn er hlaðinn búnaði og má þar nefna fjórhjóladrif, öfluga 235hö dísilvél, loftpúðafjöðrun, Nappa leðuráklæði, Volvo High Performance hljómtæki, veglínuskynjara, árekstrarvara að framan, vegskiltalesara, borgaröryggi, bílastæðaaðstoð, bakkmyndavél og svo mætti lengi telja. Það var fyrirtækið Servio sem fékk bílinn afhentan en Servio er dótturfyrirtæki Securitas og sér m.a. um öryggisgæslu, keyrslu fyrirmanna og þekktra einstaklinga auk þess að skipuleggja lúxus skoðunarferðir og margt fleira. Nýr Volvo S90 á eftir að sóma sér vel í þjónustu þeirra og sjá til þess að þeir sem nýta sér þjónustu þeirra upplifi fyllsta öryggi, þægindi og ánægjulegar ferðir. Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent
Volvo á Íslandi - Brimborg afhenti fyrsta Volvo S90 Inscription bíllinn í liðinni viku. Bíllinn er hlaðinn búnaði og má þar nefna fjórhjóladrif, öfluga 235hö dísilvél, loftpúðafjöðrun, Nappa leðuráklæði, Volvo High Performance hljómtæki, veglínuskynjara, árekstrarvara að framan, vegskiltalesara, borgaröryggi, bílastæðaaðstoð, bakkmyndavél og svo mætti lengi telja. Það var fyrirtækið Servio sem fékk bílinn afhentan en Servio er dótturfyrirtæki Securitas og sér m.a. um öryggisgæslu, keyrslu fyrirmanna og þekktra einstaklinga auk þess að skipuleggja lúxus skoðunarferðir og margt fleira. Nýr Volvo S90 á eftir að sóma sér vel í þjónustu þeirra og sjá til þess að þeir sem nýta sér þjónustu þeirra upplifi fyllsta öryggi, þægindi og ánægjulegar ferðir.
Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent