Fimm þúsundasti bíll BL var Nissan Qashqai Finnur Thorlacius skrifar 29. desember 2016 13:15 Hér afhenda þeir bílinn, Hörður Harðarsonn sölustjóri Nissan (t.v.) og Árni V. Sveinsson sölumaður Nissan hjá BL. Fyrr í þessum mánuði var fimm þúsundasti bíllinn hjá BL afhentur, afar fallegur svart/hvítur Nissan Qashqai með glerþaki sem þau hjónin Hlynur Garðarsson og Svanhildur Freysteinsdóttir völdu sér og fengu afhentan í aðdraganda aðventunnar. Í nóvembermánuði var alls 241 bíll af merkjum BL nýskráður á innlenda bílamarkaðnum og hafði því alls 4.991 bíll af merkjum BL fengið nýja númeraplötu á árinu. Því var ljóst að fimm þúsundasti bíllinn var skammt undan strax í upphafi desember og má því búast við að eitthvað á sjötta þúsund bílar af merkjum BL verði nýskráðir á þessu ári. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Innlent
Fyrr í þessum mánuði var fimm þúsundasti bíllinn hjá BL afhentur, afar fallegur svart/hvítur Nissan Qashqai með glerþaki sem þau hjónin Hlynur Garðarsson og Svanhildur Freysteinsdóttir völdu sér og fengu afhentan í aðdraganda aðventunnar. Í nóvembermánuði var alls 241 bíll af merkjum BL nýskráður á innlenda bílamarkaðnum og hafði því alls 4.991 bíll af merkjum BL fengið nýja númeraplötu á árinu. Því var ljóst að fimm þúsundasti bíllinn var skammt undan strax í upphafi desember og má því búast við að eitthvað á sjötta þúsund bílar af merkjum BL verði nýskráðir á þessu ári.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Innlent