Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 11:00 Falleg fjölskylda. Mynd/Twitter Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016 Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour
Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour