Versace sakað um mismunum Ritstjórn skrifar 27. desember 2016 09:00 Versace er ekki í góðum málum. Mynd/Getty Ítalska tískuhúsið Versace hefur verið kært af fyrrum starfsmanni fyrir mismunun. Christopher Sampino starfaði hjá fyrirtækinu í aðeins tvær vikur áður en honum var sagt upp. Hann segir að fyrsta daginn sinn hafi honum verið kennt að nota orðið D410 ef að svartur viðskiptavinur væri í búðinni. D410 er kóði sem Versace notar yfir svört föt. Þegar Christopher sagðist sjálfur vera svartur fór starfsfólk verslunarinnar að koma öðruvísi fram við hann. Hann fékk ekki að ljúka þjálfuninni og hann fékk ekki aðgang að tölvukerfi verslunarinnar. Tveimur vikum seinna var honum sagt upp og var útskýringin á því að hann væri ekki að standa sig í starfinu. Versace neitar ásökunum og hafa farið fram á að kærunni verði vísað frá. Mest lesið Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour
Ítalska tískuhúsið Versace hefur verið kært af fyrrum starfsmanni fyrir mismunun. Christopher Sampino starfaði hjá fyrirtækinu í aðeins tvær vikur áður en honum var sagt upp. Hann segir að fyrsta daginn sinn hafi honum verið kennt að nota orðið D410 ef að svartur viðskiptavinur væri í búðinni. D410 er kóði sem Versace notar yfir svört föt. Þegar Christopher sagðist sjálfur vera svartur fór starfsfólk verslunarinnar að koma öðruvísi fram við hann. Hann fékk ekki að ljúka þjálfuninni og hann fékk ekki aðgang að tölvukerfi verslunarinnar. Tveimur vikum seinna var honum sagt upp og var útskýringin á því að hann væri ekki að standa sig í starfinu. Versace neitar ásökunum og hafa farið fram á að kærunni verði vísað frá.
Mest lesið Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour