Næsta kynslóð Toyota Corolla fær BMW vél Finnur Thorlacius skrifar 23. desember 2016 15:07 Toyota Corolla. Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018. Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent
Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018.
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent