Fjórar rútur fóru út af á Suðurlandsvegi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. desember 2016 11:20 Uppfært klukkan 12:02: Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að 19 farþegar hafi verið í rútunni sem valt í morgun en engan sakaði. Veður hefur versnað töluvert á þessu svæði efir því sem liðið hefur á morguninn og akstursskilyrði eru slæm, hálka, snjókoma og hvassviðri. Landsbjörg áréttar því að ekkert ferðaveður er á svæðinu og er spáð vonskuveðri á Austur-og Norðausturlandi í dag. Klukkan 10:39 fékk lögreglan svo tilkynningu um að rúta hafi runnið út af vegi í hálku við Freysnes í Öræfum. Björgunarsveitin Kári fór á vettvang og aðstoðaði fólk þar en engin slys eru á fólki og er unnið að því að draga bílinn upp á veg aftur. Uppfært klukkan 11:40: Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg fóru alls fjórar rútur út af Suðurlandsvegi við Pétursey í morgun. Ein rútan valt en engin meiðsl urðu á fólki. Ekki liggur fyrir hversu margir voru alls í rútunum. Björgunarsveitir vinna nú að því að koma þremur rútum aftur upp á veg sem verða notaðar til þess að ferja farþega í skjól. Rúta fór út af á Suðurlandsvegi, skammt frá Vík í Mýrdal, rétt fyrir klukkan 11 í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Oddi Árnasyni, yfirlögregluþjóni á Suðurlandi, eru 19 manns í rútunni en samkvæmt tilkynningu sem lögreglunni barst um útafaksturinn eru engin slys á fólki. Viðbragðsaðilar eru nú á leið á staðinn en auk sjúkraflutningamanna og lögreglu var björgunarsveitin Víkverji í Vík kölluð út. Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Á sér langra sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Sjá meira
Uppfært klukkan 12:02: Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að 19 farþegar hafi verið í rútunni sem valt í morgun en engan sakaði. Veður hefur versnað töluvert á þessu svæði efir því sem liðið hefur á morguninn og akstursskilyrði eru slæm, hálka, snjókoma og hvassviðri. Landsbjörg áréttar því að ekkert ferðaveður er á svæðinu og er spáð vonskuveðri á Austur-og Norðausturlandi í dag. Klukkan 10:39 fékk lögreglan svo tilkynningu um að rúta hafi runnið út af vegi í hálku við Freysnes í Öræfum. Björgunarsveitin Kári fór á vettvang og aðstoðaði fólk þar en engin slys eru á fólki og er unnið að því að draga bílinn upp á veg aftur. Uppfært klukkan 11:40: Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg fóru alls fjórar rútur út af Suðurlandsvegi við Pétursey í morgun. Ein rútan valt en engin meiðsl urðu á fólki. Ekki liggur fyrir hversu margir voru alls í rútunum. Björgunarsveitir vinna nú að því að koma þremur rútum aftur upp á veg sem verða notaðar til þess að ferja farþega í skjól. Rúta fór út af á Suðurlandsvegi, skammt frá Vík í Mýrdal, rétt fyrir klukkan 11 í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Oddi Árnasyni, yfirlögregluþjóni á Suðurlandi, eru 19 manns í rútunni en samkvæmt tilkynningu sem lögreglunni barst um útafaksturinn eru engin slys á fólki. Viðbragðsaðilar eru nú á leið á staðinn en auk sjúkraflutningamanna og lögreglu var björgunarsveitin Víkverji í Vík kölluð út.
Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Á sér langra sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Sjá meira