Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour