Pallíettur eru ekki bara bundnar við gamlárskvöld og gaman að sjá að litadýrðin réði ríkjum að þessu sinni. Skoðum falleg glitrandi kjóla hjá stjörnunum.






Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt.
Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood.
Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær.
Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn.
Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna.
Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt.
Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land.
Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt.
Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn.
Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær.