Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. janúar 2017 20:34 Ingólfur Þórarinsson eða Ingó Veðurguð hefur áður gagnrýnt starfslaun listamanna. Vísir/Vilhelm „Maður vinnur hverja einustu helgi og mikið í miðri viku til að láta allt ganga upp og þegar maður borgar tekjuskattinn slagar hann kannski í 200þúsundkall,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á Facebook síðu sinni, þar sem hann gagnrýnir veitingu listamannalauna. Ingó segir það frábært að vita til þess að listafólk fái greitt til að geta reynt að lifa af list sinni og segist sjálfur vita hversu mikil vinna það er ef fólk vill hafa listina að aðalstarfi.Sjá einnig:Þessi fá listamannalaun árið 2017Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.„Spurning hvort það mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu og þegar ég er buinn að vera að harka allan mánuðinn get ég kannski bara lagt tekjuskattinn beint inn á Bubba, Gretu Salóme eða Hallgrím Helga?“ segir Ingó. „Bara minna vesen og kemur eins út í bókhaldinu hjá öllum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingó gagnrýnir starfslaun listamanna. Eftir úthlutun launanna í fyrra sagðist hann vera alfarið á móti því að ríkið greiði listamannalaun og sagðist ekkki vilja skattpeninga annarra. Listamannalaun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
„Maður vinnur hverja einustu helgi og mikið í miðri viku til að láta allt ganga upp og þegar maður borgar tekjuskattinn slagar hann kannski í 200þúsundkall,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á Facebook síðu sinni, þar sem hann gagnrýnir veitingu listamannalauna. Ingó segir það frábært að vita til þess að listafólk fái greitt til að geta reynt að lifa af list sinni og segist sjálfur vita hversu mikil vinna það er ef fólk vill hafa listina að aðalstarfi.Sjá einnig:Þessi fá listamannalaun árið 2017Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.„Spurning hvort það mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu og þegar ég er buinn að vera að harka allan mánuðinn get ég kannski bara lagt tekjuskattinn beint inn á Bubba, Gretu Salóme eða Hallgrím Helga?“ segir Ingó. „Bara minna vesen og kemur eins út í bókhaldinu hjá öllum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingó gagnrýnir starfslaun listamanna. Eftir úthlutun launanna í fyrra sagðist hann vera alfarið á móti því að ríkið greiði listamannalaun og sagðist ekkki vilja skattpeninga annarra.
Listamannalaun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21