Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour