Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 12:30 Annie Leibowitz tók myndirnar af forsætisráðherranum. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér. Mest lesið Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour
Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér.
Mest lesið Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour