Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2017 16:00 Anna Steinsen er mikill meistari. Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir í samtali við Vísi að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meistaramánuði frá upphafi. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín. Stöð 2 og Vísir mun greina ítarlega meistaramánuðinum en á miðvikudögum verða sérstakir sjónvarpsþættir á dagskrá á Stöð 2 og verða þeir í umsjón Pálmars. Þættirnir verða einnig aðgengilegir á Vísi allan mánuðinn. Lífið hefur fengið glænýtt brot í þættinum og má sjá það hér að neðan. Þar má heyra í Önnu Steinsen sem lumar á góðri aðferð sem getur hjálpað fólki að átta sig á því hverju það vill breyta í lífinu. Heilsa Meistaramánuður Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið
Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir í samtali við Vísi að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meistaramánuði frá upphafi. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín. Stöð 2 og Vísir mun greina ítarlega meistaramánuðinum en á miðvikudögum verða sérstakir sjónvarpsþættir á dagskrá á Stöð 2 og verða þeir í umsjón Pálmars. Þættirnir verða einnig aðgengilegir á Vísi allan mánuðinn. Lífið hefur fengið glænýtt brot í þættinum og má sjá það hér að neðan. Þar má heyra í Önnu Steinsen sem lumar á góðri aðferð sem getur hjálpað fólki að átta sig á því hverju það vill breyta í lífinu.
Heilsa Meistaramánuður Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið