Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 19:30 Hjónin eiga fyrir soninn Rocket. Mynd/Getty Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour
Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour