David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 12:00 David og Victoria giftu sig árið 1999. Mynd/Getty Í útvarpsviðtali á BBC um helgina sagði David Beckham frá því að hann og Victoria hefðu endurnýjað hjúskaparheitin sín. Ekki er vitað hvenær athöfnin fór fram enda sagði David að hún hefði verið afar lítil og innileg þar sem aðeins sex gestir voru viðstaddir. Athöfnin fór fram á heimili þeirra í London. Hjónin giftu sig árið 1999 og hafa því verið gift í næstum 18 ár. Á þeim tíma var David ein stærsta stjarna enska fótboltans og Victoria ein frægasta kona Bretlands þar sem hún var í stúlknasveitinni Spice Girls. Í dag rekur hún sitt eigið fatamerki á meðan David sér að mestu um börnin og sinnir ýmsum verkefnum. Því er ljóst að margt hefur breyst í lífi þeirra frá því að þau giftu sig fyrst. Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour
Í útvarpsviðtali á BBC um helgina sagði David Beckham frá því að hann og Victoria hefðu endurnýjað hjúskaparheitin sín. Ekki er vitað hvenær athöfnin fór fram enda sagði David að hún hefði verið afar lítil og innileg þar sem aðeins sex gestir voru viðstaddir. Athöfnin fór fram á heimili þeirra í London. Hjónin giftu sig árið 1999 og hafa því verið gift í næstum 18 ár. Á þeim tíma var David ein stærsta stjarna enska fótboltans og Victoria ein frægasta kona Bretlands þar sem hún var í stúlknasveitinni Spice Girls. Í dag rekur hún sitt eigið fatamerki á meðan David sér að mestu um börnin og sinnir ýmsum verkefnum. Því er ljóst að margt hefur breyst í lífi þeirra frá því að þau giftu sig fyrst.
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour