Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour