Í tilefni þessara tímamóta ákváðu hönnuðir Proenza Schouler að leita af innblæstri innan borgarmarkanna og tileinka haustlínunni New York. Eins og við mátti búast varð enginn fyrir vonbrigðum. Skemmtileg snið með kvenlegu ívafi verður áberandi hjá tískuhúsinu í haust.





