Samkvæmt tilkynningu frá DJ Khaled er þetta fyrsta lagið af nýjustu plötu hans, Grateful. Þar segir einnig að nokkra mánaða sonur Khaled, Asahd, hafi komið að framleiðslu lagsins.
Hægt er að heyra brot úr laginu hér fyrir neðan en það má hlusta á það í heild sinni á tónlistarveitunni Tidal.
#NowPlaying "Shining" by Dj Khaled, Beyoncé, JAY Z in @TIDALHiFi https://t.co/tGIh6bDDg4
— A. (@itsArey_) February 13, 2017