Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 17:45 Englarnir við opnun fyrstu Victoria's Secret búðarinnar í Sjanghæ. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar. Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour
Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar.
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour