Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 11:00 Íþróttakonur sem klæðast hijab taka þessaru nýjung fagnandi. Mynd/Nike Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár. Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Frank Ocean myndaði Met Gala bakvið tjöldin Glamour
Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár.
Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Frank Ocean myndaði Met Gala bakvið tjöldin Glamour