Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour