Ótrúlega ósvífin flétta og einlægur brotavilji Jakob Bjarnar skrifar 29. mars 2017 12:03 Gylfa er brugðið, segir handritið ótrúlega ósvífið og lýsa einlægum brotavilja. Lykilpersónan í leikritinu, handritshöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er Ólafur Ólafsson fjárfestir. Gylfi Magnússon dósent við Háskóla Íslands, og efnahags- og viðskiptaráðherra 2009–2010, segir þá sögu sem sögð var á kynningu Rannsóknarnefndar Alþingis, um einkavæðingu Búnaðarbankans, ekki fallega. „Þetta er talsvert ljótara en maður bjóst við og mátti þó búast við ýmsu.“ Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8 prósent hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. „Þetta er ótrúlegt. Það hefur verið grunur um það árum saman að þessi banki hafi verið hluti af einhverju leikriti og nú sjáum við það handrit. Þetta er ótrúlegt.“Yfirgengileg ósvífniGylfi segir handritið ósvífið svo af ber. „Þarna er svo einlægur brotavilji að maður trúir því varla.“ Gylfi tekur fram að hann hafi ekki enn lesið skýrsluna var viðstaddur skilmerkilega kynningu á henni. Lykilpersónan í leikritinu, handritshöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er Ólafur Ólafsson fjárfestir. Má ganga svo langt að segja hann hafa stolið bankanum? „Ég ætla nú ekki að gera þau orð að mínum. En þetta er flétta sem endar með miklum hagnaði fyrir hann og aðra. Það er ávinningur þarna sem skiptir verulega háum upphæðum. Upphæðum sem venjulegt launafólk skilur varla. Þetta eru margfaldar ævitekjur venjulegs Íslendings.“Hvernig gat þetta gerst?Þegar bankinn var seldur á sínum tíma var Valgerður Sverrisdóttir bankamálaráðherra. Þá var sett á fót sérstök ráðherranefnd vegna sölunnar og Gylfi ætlar að aðrir ráðherrar hafi haft meira um það að segja hvernig þetta spilaðist. Skýrsluhöfundar segja að ekkert bendi til þess að Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, sem þá fóru fyrir ríkisstjórninni, hafi verið kunnugt um að þarna væru blekkingar hafðar uppi. Það sem hins vegar liggur fyrir er að eftirlitið brást. „Það liggur í augum uppi að seljendur voru blekktir sem hlýtur að vekja spurningar um hvort þeir hefðu mátt fara fram á meiri kostgæfnisrannsókn. Þeir virðast hafa verið blekktir. Maður hlýtur að spyrja sig hvernig það gat gerst.“Víti til varnaðarGylfi telur þetta hljóta að setja strik í reikninginn hvað varðar eindregin einkavæðingaráform núverandi ríkisstjórnar. „Þetta er auðvitað víti til varnaðar. Menn hljóta að reyna að draga af þessu einhvern lærdóm. Einfaldasti lærdómurinn er að flýta sér hægt. Það liggur ekki lífið á að selja hlut í banka og kannski eigum við bara að fara rólega í það?“ Gylfi segist spurður hvort ekki blasi við að þarna sé um glæpsamlegt athæfi að ræða ekki vera löglærður. „Manni finnst að það hljóti að vera. En aðrir verða að skera úr um það. Ég veit náttúrlega ekki hvernig er með fyrningu og annað,“ segir Gylfi. Hann bendir jafnframt á að nú hljóti menn að setja kraft í gerð skýrslu um einkavæðingu sem lengi hefur verið beðið eftir og enn er ekki byrjað að semja sem fjallar um einkavæðinguna alla. Ekki sé hægt að setja punktinn aftan við söguna með þessari skýrslu, þó gott sé að sá kafli sé kominn og fyrirliggjandi. Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Stjórnvöld skipulega blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar á Búnaðarbankanum Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8 prósent hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. 29. mars 2017 10:21 Ólafur Ólafsson við rannsóknarnefndina: ,,Bara I´m sorry“ Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem rannsóknarnefnd Alþingis boðaði til skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser mætti til skýrslutöku á vegum nefndarinnar. 29. mars 2017 11:56 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Réttindalaus dreginn af öðrum Innlent Fleiri fréttir Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Sjá meira
Gylfi Magnússon dósent við Háskóla Íslands, og efnahags- og viðskiptaráðherra 2009–2010, segir þá sögu sem sögð var á kynningu Rannsóknarnefndar Alþingis, um einkavæðingu Búnaðarbankans, ekki fallega. „Þetta er talsvert ljótara en maður bjóst við og mátti þó búast við ýmsu.“ Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8 prósent hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. „Þetta er ótrúlegt. Það hefur verið grunur um það árum saman að þessi banki hafi verið hluti af einhverju leikriti og nú sjáum við það handrit. Þetta er ótrúlegt.“Yfirgengileg ósvífniGylfi segir handritið ósvífið svo af ber. „Þarna er svo einlægur brotavilji að maður trúir því varla.“ Gylfi tekur fram að hann hafi ekki enn lesið skýrsluna var viðstaddur skilmerkilega kynningu á henni. Lykilpersónan í leikritinu, handritshöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er Ólafur Ólafsson fjárfestir. Má ganga svo langt að segja hann hafa stolið bankanum? „Ég ætla nú ekki að gera þau orð að mínum. En þetta er flétta sem endar með miklum hagnaði fyrir hann og aðra. Það er ávinningur þarna sem skiptir verulega háum upphæðum. Upphæðum sem venjulegt launafólk skilur varla. Þetta eru margfaldar ævitekjur venjulegs Íslendings.“Hvernig gat þetta gerst?Þegar bankinn var seldur á sínum tíma var Valgerður Sverrisdóttir bankamálaráðherra. Þá var sett á fót sérstök ráðherranefnd vegna sölunnar og Gylfi ætlar að aðrir ráðherrar hafi haft meira um það að segja hvernig þetta spilaðist. Skýrsluhöfundar segja að ekkert bendi til þess að Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, sem þá fóru fyrir ríkisstjórninni, hafi verið kunnugt um að þarna væru blekkingar hafðar uppi. Það sem hins vegar liggur fyrir er að eftirlitið brást. „Það liggur í augum uppi að seljendur voru blekktir sem hlýtur að vekja spurningar um hvort þeir hefðu mátt fara fram á meiri kostgæfnisrannsókn. Þeir virðast hafa verið blekktir. Maður hlýtur að spyrja sig hvernig það gat gerst.“Víti til varnaðarGylfi telur þetta hljóta að setja strik í reikninginn hvað varðar eindregin einkavæðingaráform núverandi ríkisstjórnar. „Þetta er auðvitað víti til varnaðar. Menn hljóta að reyna að draga af þessu einhvern lærdóm. Einfaldasti lærdómurinn er að flýta sér hægt. Það liggur ekki lífið á að selja hlut í banka og kannski eigum við bara að fara rólega í það?“ Gylfi segist spurður hvort ekki blasi við að þarna sé um glæpsamlegt athæfi að ræða ekki vera löglærður. „Manni finnst að það hljóti að vera. En aðrir verða að skera úr um það. Ég veit náttúrlega ekki hvernig er með fyrningu og annað,“ segir Gylfi. Hann bendir jafnframt á að nú hljóti menn að setja kraft í gerð skýrslu um einkavæðingu sem lengi hefur verið beðið eftir og enn er ekki byrjað að semja sem fjallar um einkavæðinguna alla. Ekki sé hægt að setja punktinn aftan við söguna með þessari skýrslu, þó gott sé að sá kafli sé kominn og fyrirliggjandi.
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Stjórnvöld skipulega blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar á Búnaðarbankanum Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8 prósent hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. 29. mars 2017 10:21 Ólafur Ólafsson við rannsóknarnefndina: ,,Bara I´m sorry“ Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem rannsóknarnefnd Alþingis boðaði til skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser mætti til skýrslutöku á vegum nefndarinnar. 29. mars 2017 11:56 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Réttindalaus dreginn af öðrum Innlent Fleiri fréttir Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Sjá meira
Stjórnvöld skipulega blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar á Búnaðarbankanum Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8 prósent hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. 29. mars 2017 10:21
Ólafur Ólafsson við rannsóknarnefndina: ,,Bara I´m sorry“ Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem rannsóknarnefnd Alþingis boðaði til skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser mætti til skýrslutöku á vegum nefndarinnar. 29. mars 2017 11:56