Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour