Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour