Baltasar gerir kvikmynd eftir spennutrylli Jo Nesbø með hjálp Bond-penna Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2017 10:53 Baltasar Kormákur hefur nóg fyrir stafni. Vísir/EPA Baltasar Kormákur mun framleiða og leikstýra kvikmynd sem byggð verður á væntanlegri skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbø.Greint er frá þessu á vef Deadline en þar segir að höfundar handrits kvikmyndarinnar verði þeir Neal Purvis og Robert Wade en þeir tveir hafa skrifað handrit að sex kvikmyndum um njósnarann James Bond. Myndirnar eru The World Is Not Enough, Die Another Day, Quantum of Solace, Skyfall, Spectre og þá eru þeir sagðir vera með í bígerð handrit að tuttugustu og fimmtu Bond-myndinni. Skáldsaga Nesbø mun bera titilinn I Am Victor en Baltasar Kormákur er með myndina Adrift í bígerð og munu tökur á henni hefjast á næstunni. Á Deadline kemur fram að ekki sé víst hvort að I Am Victor verði næst mynd hans á eftir Adrift. I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Hann er sakaður um röð hrottalegra morða og þarf að komast að hinu sanna til að hreinsa nafn sitt. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Baltasar Kormákur mun framleiða og leikstýra kvikmynd sem byggð verður á væntanlegri skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbø.Greint er frá þessu á vef Deadline en þar segir að höfundar handrits kvikmyndarinnar verði þeir Neal Purvis og Robert Wade en þeir tveir hafa skrifað handrit að sex kvikmyndum um njósnarann James Bond. Myndirnar eru The World Is Not Enough, Die Another Day, Quantum of Solace, Skyfall, Spectre og þá eru þeir sagðir vera með í bígerð handrit að tuttugustu og fimmtu Bond-myndinni. Skáldsaga Nesbø mun bera titilinn I Am Victor en Baltasar Kormákur er með myndina Adrift í bígerð og munu tökur á henni hefjast á næstunni. Á Deadline kemur fram að ekki sé víst hvort að I Am Victor verði næst mynd hans á eftir Adrift. I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Hann er sakaður um röð hrottalegra morða og þarf að komast að hinu sanna til að hreinsa nafn sitt.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44
Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45