Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour