Það er alltaf gaman að fylgjast með tískunni á Coachella enda ansi skrautleg og fjölbreytt. Gestir hátíðarinnar klæða sig upp í létt föt og setja á sig öðruvísi fylgihluti sem koma svo líklegast í tísku á næstu vikum.
Margir að stærstu tónlistarmönnum heims komu fram á hátíðinni í ár eins og Lady Gaga, Drake, Kendrick Lamar og fleiri. Beyonce átti að vera aðal nafnið á hátíðinni í ár þar sem hún er ólétt af tvíburum hætti hún við fyrir nokkrum vikum síðan.