Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Ritstjórn skrifar 10. apríl 2017 09:00 Bradley og Irina hafa verið saman frá árinu 2015. Mynd/Getty Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour
Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour