Arnar Björnsson fer úr Borgarnesi í Skagafjörðinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. apríl 2017 15:03 Arnar Björnsson er mættur í Skagafjörðinn. vísir/anton brink Tindastóll heldur áfram að bæta við sig öflugum leikmönnum fyrir átökin í Domino´s-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð.Feykir.is greinir frá því að Stólarnir eru búnir að semja til eins árs við Arnar Björnsson sem kemur í Skagafjörðinn frá Skallagrími í Borgarnesi þar sem hann fór á kostum í vetur. Þessi 24 ára gamli leikstjórnandi skoraði 18 stig að meðaltali í leik í vetur, tók 5,8 fráköst og gaf 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann var fimmti stoðsendingahæstur í deildinni. Hann heillaði körfuboltaáhugamenn sérstaklega með ótrúlegri frammistöðu sinni í DHL-höllinni á móti meisturum KR þar sem hann skoraði 37 stig. Þrátt fyrir framlag Arnars í vetur féll Skallagrímur í næstsíðustu umferð deildarinnar. Tindastóll hefur markvisst gert harða atlögu að Íslandsmeistaratitlinum undanfarin þrjú ár og verið sterkt á félagaskiptamarkaðnum. Skagfirðingar eru svo sannarlega ekki hættir að reyna við þann stóra en fyrr því fyrr í mánuðinum gengu þeir frá tveggja ára samningi við landsliðsmanninn Axel Kárason sem er uppalinn hjá Tindastóli. Stólarnir áttu séns á deildarmeistaratitlinum í ár en enduðu í þriðja sæti og létu svo Keflvíkinga sem höfnuðu í sjötta sæti deildarinar henda sér í sumarfrí í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir langt frá því hættir að reyna við þann stóra: Axel Kárason á heimleið Íslenski landsliðsmaðurinn snýr heim í Skagafjörðinn fyrir næstu leiktíð í Domino´s-deildinni. 11. apríl 2017 19:06 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Tindastóll heldur áfram að bæta við sig öflugum leikmönnum fyrir átökin í Domino´s-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð.Feykir.is greinir frá því að Stólarnir eru búnir að semja til eins árs við Arnar Björnsson sem kemur í Skagafjörðinn frá Skallagrími í Borgarnesi þar sem hann fór á kostum í vetur. Þessi 24 ára gamli leikstjórnandi skoraði 18 stig að meðaltali í leik í vetur, tók 5,8 fráköst og gaf 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann var fimmti stoðsendingahæstur í deildinni. Hann heillaði körfuboltaáhugamenn sérstaklega með ótrúlegri frammistöðu sinni í DHL-höllinni á móti meisturum KR þar sem hann skoraði 37 stig. Þrátt fyrir framlag Arnars í vetur féll Skallagrímur í næstsíðustu umferð deildarinnar. Tindastóll hefur markvisst gert harða atlögu að Íslandsmeistaratitlinum undanfarin þrjú ár og verið sterkt á félagaskiptamarkaðnum. Skagfirðingar eru svo sannarlega ekki hættir að reyna við þann stóra en fyrr því fyrr í mánuðinum gengu þeir frá tveggja ára samningi við landsliðsmanninn Axel Kárason sem er uppalinn hjá Tindastóli. Stólarnir áttu séns á deildarmeistaratitlinum í ár en enduðu í þriðja sæti og létu svo Keflvíkinga sem höfnuðu í sjötta sæti deildarinar henda sér í sumarfrí í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir langt frá því hættir að reyna við þann stóra: Axel Kárason á heimleið Íslenski landsliðsmaðurinn snýr heim í Skagafjörðinn fyrir næstu leiktíð í Domino´s-deildinni. 11. apríl 2017 19:06 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Stólarnir langt frá því hættir að reyna við þann stóra: Axel Kárason á heimleið Íslenski landsliðsmaðurinn snýr heim í Skagafjörðinn fyrir næstu leiktíð í Domino´s-deildinni. 11. apríl 2017 19:06
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti