Erna Ýr til Moggans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2017 10:40 Erna Ýr Öldudóttir er orðinn blaðamaður hjá Morgunblaðinu. Mynd/Heiða Halls Erna Ýr Öldudóttir, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins. Starfsmönnum var tilkynnt um liðsaukann í tölvupósti í morgun. Erna hætti trúnaðarstörfum fyrir Pírata fyrir rétt rúmu ári og vísaði til málefnalegs ágreinings og samstöðuleysi. Hafði hún gagnrýnt Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata, harðlega og hafði komið til töluverðra orðaskipta þeirra á milli á netinu. Auk þess grínaðist hún að ein ástæðan væri sú að nafn hennar hefði ekki komið fram í Panamaskjölunum. Sagðist hún síðar ekki geta kosið Pírata í Alþingiskosnunum síðastliðið haust. Útvarp Saga hefur notið liðssinnis Ernu Ýrar en hún hefur verið með þættina Báknið Burt í Síðdegisútvarpinu á stöðinni. Þá hefur hún verið afar virk í umræðu á netinu, ekki síst í hinum virku umræðuhópum Pírataspjallinu og Fjölmiðlanördum. Ráðningar Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03 Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Erna Ýr Öldudóttir, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins. Starfsmönnum var tilkynnt um liðsaukann í tölvupósti í morgun. Erna hætti trúnaðarstörfum fyrir Pírata fyrir rétt rúmu ári og vísaði til málefnalegs ágreinings og samstöðuleysi. Hafði hún gagnrýnt Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata, harðlega og hafði komið til töluverðra orðaskipta þeirra á milli á netinu. Auk þess grínaðist hún að ein ástæðan væri sú að nafn hennar hefði ekki komið fram í Panamaskjölunum. Sagðist hún síðar ekki geta kosið Pírata í Alþingiskosnunum síðastliðið haust. Útvarp Saga hefur notið liðssinnis Ernu Ýrar en hún hefur verið með þættina Báknið Burt í Síðdegisútvarpinu á stöðinni. Þá hefur hún verið afar virk í umræðu á netinu, ekki síst í hinum virku umræðuhópum Pírataspjallinu og Fjölmiðlanördum.
Ráðningar Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03 Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41
Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03
Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17