Torfi Geirmundsson er látinn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. maí 2017 22:45 Torfi Geirmundsson á Hárhorninu við Hlemm. Vísir/Vilhelm Torfi Geirmundsson rakari er látinn, 67 ára að aldri. Torfi lést aðfaranótt laugardags eftir skammær veikindi. Hann rak Hárhornið við Hlemm frá árinu 1997. Hann starfaði við hárgreiðslu í áratugi, síðustu ár og áratugi með eigin stofu en áður hafði hann meðal annars starfað við hárgreiðslu hjá Þjóðleikhúsinu. Þá sat hann í ýmsum nefndum, var formaður fræðslunefndar í háriðnum og kenndi við meistaranám í hársnyrtiiðn við Iðnskólann í Reykjavík. Áður en Torfi gerðist rakari var hann til sjós og starfaði hjá Landhelgisgæslunni. Fjölmargir hafa minnst Torfa á Facebook í dag og í kvöld en Mikael Torfason rithöfundur greindi frá andláti föður síns á Facebook síðu sinni í gærkvöldi. Þar segir hann að Torfi hafi verið innritaður á Landspítalanum fyrir fimm vikum síðan. „Pabbi var alltaf stór í sniðum og lifði síðustu ár eins og kóngur á Hárhorninu við Hlemm. Rakari fram á síðasta dag og hann gaf og lánaði klippingar og neitaði að hækka verðið þótt það væri lægra en nokkurs staðar. Hann var einstakur maður og einu sinni kom ég og ætlaði að fá lánaðan bílinn hjá honum til að útrétta. Ég vann rétt hjá rakarastofunni en það kom á pabba við þessa beiðni. Hann hafði nefnilega lánað frönskum ferðalangi bílinn yfir helgina án þess að vita frekari deili á honum önnur en þau að sá franski sagðist eiga von á unnustu til landsins. Pabba fannst fáránlegt annað en að hann tæki bílinn til að sýna sinni heittelskuðu Ísland og sagði honum að skila honum bara einhvern tíma í næstu viku,“ skrifar Mikael meðal annars. Torfi Geirmundsson verður jarðsunginn fimmtudaginn 18. maí frá Árbæjarkirkju. Tengdar fréttir Umhverfisvænt og ódýrara að raka sig með rakhníf „Þetta er bara svo karlmannlegt. Að skafa á sér kjammann. Upp á gamla mátann. Í stað þess að sitja inni í stofu og snyrta á sér neglurnar eins og femínisti,“ segir Torfi Geirmundsson rakari stríðnislegur í röddinni. 26. júní 2008 00:01 Rakarinn fagnar nýrri aðferð gegn skalla Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi Geirmundsson hársskeri fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. 6. maí 2013 10:08 Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. 24. desember 2015 07:00 Erfitt að örva vöxt Það er lítið hægt að gera til þess að örva skeggvöxt, en menn geta gert ýmislegt til þess að gera skeggið fallegra. Þetta segir Torfi Geirmundsson hársnyrtir. Það styttist í að marsmánuður gangi í garð og það þýðir að Mottumars hefjist, en það er átak sem blásið hefur verið til árlega til að vekja athygli á þeim krabbameinum sem herja á karla. 28. febrúar 2012 20:19 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Sjá meira
Torfi Geirmundsson rakari er látinn, 67 ára að aldri. Torfi lést aðfaranótt laugardags eftir skammær veikindi. Hann rak Hárhornið við Hlemm frá árinu 1997. Hann starfaði við hárgreiðslu í áratugi, síðustu ár og áratugi með eigin stofu en áður hafði hann meðal annars starfað við hárgreiðslu hjá Þjóðleikhúsinu. Þá sat hann í ýmsum nefndum, var formaður fræðslunefndar í háriðnum og kenndi við meistaranám í hársnyrtiiðn við Iðnskólann í Reykjavík. Áður en Torfi gerðist rakari var hann til sjós og starfaði hjá Landhelgisgæslunni. Fjölmargir hafa minnst Torfa á Facebook í dag og í kvöld en Mikael Torfason rithöfundur greindi frá andláti föður síns á Facebook síðu sinni í gærkvöldi. Þar segir hann að Torfi hafi verið innritaður á Landspítalanum fyrir fimm vikum síðan. „Pabbi var alltaf stór í sniðum og lifði síðustu ár eins og kóngur á Hárhorninu við Hlemm. Rakari fram á síðasta dag og hann gaf og lánaði klippingar og neitaði að hækka verðið þótt það væri lægra en nokkurs staðar. Hann var einstakur maður og einu sinni kom ég og ætlaði að fá lánaðan bílinn hjá honum til að útrétta. Ég vann rétt hjá rakarastofunni en það kom á pabba við þessa beiðni. Hann hafði nefnilega lánað frönskum ferðalangi bílinn yfir helgina án þess að vita frekari deili á honum önnur en þau að sá franski sagðist eiga von á unnustu til landsins. Pabba fannst fáránlegt annað en að hann tæki bílinn til að sýna sinni heittelskuðu Ísland og sagði honum að skila honum bara einhvern tíma í næstu viku,“ skrifar Mikael meðal annars. Torfi Geirmundsson verður jarðsunginn fimmtudaginn 18. maí frá Árbæjarkirkju.
Tengdar fréttir Umhverfisvænt og ódýrara að raka sig með rakhníf „Þetta er bara svo karlmannlegt. Að skafa á sér kjammann. Upp á gamla mátann. Í stað þess að sitja inni í stofu og snyrta á sér neglurnar eins og femínisti,“ segir Torfi Geirmundsson rakari stríðnislegur í röddinni. 26. júní 2008 00:01 Rakarinn fagnar nýrri aðferð gegn skalla Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi Geirmundsson hársskeri fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. 6. maí 2013 10:08 Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. 24. desember 2015 07:00 Erfitt að örva vöxt Það er lítið hægt að gera til þess að örva skeggvöxt, en menn geta gert ýmislegt til þess að gera skeggið fallegra. Þetta segir Torfi Geirmundsson hársnyrtir. Það styttist í að marsmánuður gangi í garð og það þýðir að Mottumars hefjist, en það er átak sem blásið hefur verið til árlega til að vekja athygli á þeim krabbameinum sem herja á karla. 28. febrúar 2012 20:19 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Sjá meira
Umhverfisvænt og ódýrara að raka sig með rakhníf „Þetta er bara svo karlmannlegt. Að skafa á sér kjammann. Upp á gamla mátann. Í stað þess að sitja inni í stofu og snyrta á sér neglurnar eins og femínisti,“ segir Torfi Geirmundsson rakari stríðnislegur í röddinni. 26. júní 2008 00:01
Rakarinn fagnar nýrri aðferð gegn skalla Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi Geirmundsson hársskeri fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. 6. maí 2013 10:08
Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. 24. desember 2015 07:00
Erfitt að örva vöxt Það er lítið hægt að gera til þess að örva skeggvöxt, en menn geta gert ýmislegt til þess að gera skeggið fallegra. Þetta segir Torfi Geirmundsson hársnyrtir. Það styttist í að marsmánuður gangi í garð og það þýðir að Mottumars hefjist, en það er átak sem blásið hefur verið til árlega til að vekja athygli á þeim krabbameinum sem herja á karla. 28. febrúar 2012 20:19