Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 08:30 Ansi sniðugur, hann Marc Jacobs. Fatahönnuðurinn Marc Jacobs hefur sett í sölu derhúfur með slógani sem flestir ættu að kannast við. Um er að ræða svartar húfur með gulllituðum stöfum þar sem stendur "Make America Marc Again" - en þeir eru mótsvar við húfum sem Donald Trump notaði í kosningabaráttu sinni með slóganinu sem frægt er orðið "Make America Great Again". Fatahönnuðurinn hefur aldrei farið leynt með sínar pólitísku skoðanir og er meðal annars einn af þeim hönnuðum sem neitar að klæða forsetafrúnna Melania Trump. Hann birtir húfuna fyrst á Instagramreikningi sínum í upphafi árs og viðbrögðin frá fylgjendum hans létu ekki á sér standa. Nú hefur hann því framleitt húfurnar í takmörkuðu upplagi og hægt að festa kaup á þeim hér fyrir tæpar sjö þúsund íslenskar krónur. Gjöf en ekki gjald segjum við. Er ekki allir tilbúnir á Marc vagninn? #MakeAmericaMarcAgain Exclusively available in Marc Jacobs boutiques & on marcjacobs.com. Link in bio. A post shared by Marc Jacobs (@marcjacobs) on May 12, 2017 at 9:09am PDT #MakeAmericaMarcAgain Exclusively available in Marc Jacobs boutiques & on marcjacobs.com rg: @TheMarcJacobs A post shared by Marc Jacobs (@marcjacobs) on May 12, 2017 at 8:45am PDT Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs hefur sett í sölu derhúfur með slógani sem flestir ættu að kannast við. Um er að ræða svartar húfur með gulllituðum stöfum þar sem stendur "Make America Marc Again" - en þeir eru mótsvar við húfum sem Donald Trump notaði í kosningabaráttu sinni með slóganinu sem frægt er orðið "Make America Great Again". Fatahönnuðurinn hefur aldrei farið leynt með sínar pólitísku skoðanir og er meðal annars einn af þeim hönnuðum sem neitar að klæða forsetafrúnna Melania Trump. Hann birtir húfuna fyrst á Instagramreikningi sínum í upphafi árs og viðbrögðin frá fylgjendum hans létu ekki á sér standa. Nú hefur hann því framleitt húfurnar í takmörkuðu upplagi og hægt að festa kaup á þeim hér fyrir tæpar sjö þúsund íslenskar krónur. Gjöf en ekki gjald segjum við. Er ekki allir tilbúnir á Marc vagninn? #MakeAmericaMarcAgain Exclusively available in Marc Jacobs boutiques & on marcjacobs.com. Link in bio. A post shared by Marc Jacobs (@marcjacobs) on May 12, 2017 at 9:09am PDT #MakeAmericaMarcAgain Exclusively available in Marc Jacobs boutiques & on marcjacobs.com rg: @TheMarcJacobs A post shared by Marc Jacobs (@marcjacobs) on May 12, 2017 at 8:45am PDT
Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour