Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 21:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu. Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour
Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu.
Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour