Enginn leikið James Bond oftar en Roger Moore Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2017 20:43 Sir Roger Moore, sem helst vann sér til frægðar að hafa hafa leikið James Bond, er látinn 89 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. Hann starfaði einnig í mörg ár sem sendiherra UNICEF. Roger Moore lék breska ofurnjósnarann oftar en nokkur annar hingað til eða í sjö kvikmyndum á tólf árum. Hann hafðu þó áður getið sér gott orð í kvikmyndum og sjóvarpsþáttum, meðal annars fyrir leik sinn á Dýrlingnum. Moore var sonur lögreglumanns í Lundúnum og sagðist þrátt fyrir frægðina alltaf liðið fyrir mikla feimni sem hann feldi með glensi og hann hafi verið skelfingu lostinn fyrir upptökur á kynlífsatriðum í Bond myndunum. Fyrsta Bond mynd Moore var Live and Let Die árið 1973 og sú síðasta A View to a Kill árið 1985 en hann varð vel auðugur í hlutverki njósnarans. Hann lék ekki mikið í kvikmyndum eftir það en naut lífsins á þremur heimilum í Bandaríkjunum, Sviss og Suður-Frakklandi en hann varð sendiherra Barnahjálpar Sameinuðu (UNICEF) árið 1991. Um James Bond sagði Rorger Moore: „Ég vek athygli fjölmiðla því þeir vilja vita af hverju fyrrverandi James Bond vinnur fyrir börn. Þess vegna koma þeir, þeir vilja tala um Bond en ég get alltaf snúið samtalinu að börnunum.“ Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Moore er dáinn Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. 23. maí 2017 13:21 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Sir Roger Moore, sem helst vann sér til frægðar að hafa hafa leikið James Bond, er látinn 89 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. Hann starfaði einnig í mörg ár sem sendiherra UNICEF. Roger Moore lék breska ofurnjósnarann oftar en nokkur annar hingað til eða í sjö kvikmyndum á tólf árum. Hann hafðu þó áður getið sér gott orð í kvikmyndum og sjóvarpsþáttum, meðal annars fyrir leik sinn á Dýrlingnum. Moore var sonur lögreglumanns í Lundúnum og sagðist þrátt fyrir frægðina alltaf liðið fyrir mikla feimni sem hann feldi með glensi og hann hafi verið skelfingu lostinn fyrir upptökur á kynlífsatriðum í Bond myndunum. Fyrsta Bond mynd Moore var Live and Let Die árið 1973 og sú síðasta A View to a Kill árið 1985 en hann varð vel auðugur í hlutverki njósnarans. Hann lék ekki mikið í kvikmyndum eftir það en naut lífsins á þremur heimilum í Bandaríkjunum, Sviss og Suður-Frakklandi en hann varð sendiherra Barnahjálpar Sameinuðu (UNICEF) árið 1991. Um James Bond sagði Rorger Moore: „Ég vek athygli fjölmiðla því þeir vilja vita af hverju fyrrverandi James Bond vinnur fyrir börn. Þess vegna koma þeir, þeir vilja tala um Bond en ég get alltaf snúið samtalinu að börnunum.“
Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Moore er dáinn Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. 23. maí 2017 13:21 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira