Minni tími til að gera út um framlengingarnar á næsta tímabili í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 22:30 New England Patriots liðið tryggði sé NFL-titilinn í framlengingu í byrjun febrúar. Vísir/Getty Eigendur félaganna 32 í ameríska fótboltanum samþykktu að gera breytingar á leiktíma íþróttarinnar fyrir komandi tímabil sem hefst í haust. Ákveðið var að stytta framlenginguna úr 15 mínútum niður í 10 mínútur. Alla leiki þarf að framlengja séu liðin jöfn eftir leikhlutana fjóra sem allir eru fimmtán mínútur. NFL segir frá þessu á heimasíðu sinni. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu er öryggi leikmanna þar sem 70 mínútur af fótbolta þykir vera orðið meira en nóg. Verði staðan enn jöfn við lok framlengingar þá endar leikurinn með jafntefli. Hefði sama regla verið í gildi á síðasta tímabil þá hefði Tampa Bay Buccaneers liðið komist í úrslitakeppnina en ekki lið Detroit Lions. Tampa Bay hefði þá ekki tapað fyrir Oakland Raiders en Flórídaliðið var bara einu jafntefli frá sæti í úrslitakeppnini. Þrír aðrir leikir hefðu einnig endað með jafntefli í stað þess að Pittsburgh Steelers vann Cleveland Browns, Miami Dolphins vann Buffalo Bills og Kansas City Chiefs vann Denver Broncos. Öll þessi lið tryggðu sér sigur á síðustu fimm mínútunum í framlengingu. NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Eigendur félaganna 32 í ameríska fótboltanum samþykktu að gera breytingar á leiktíma íþróttarinnar fyrir komandi tímabil sem hefst í haust. Ákveðið var að stytta framlenginguna úr 15 mínútum niður í 10 mínútur. Alla leiki þarf að framlengja séu liðin jöfn eftir leikhlutana fjóra sem allir eru fimmtán mínútur. NFL segir frá þessu á heimasíðu sinni. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu er öryggi leikmanna þar sem 70 mínútur af fótbolta þykir vera orðið meira en nóg. Verði staðan enn jöfn við lok framlengingar þá endar leikurinn með jafntefli. Hefði sama regla verið í gildi á síðasta tímabil þá hefði Tampa Bay Buccaneers liðið komist í úrslitakeppnina en ekki lið Detroit Lions. Tampa Bay hefði þá ekki tapað fyrir Oakland Raiders en Flórídaliðið var bara einu jafntefli frá sæti í úrslitakeppnini. Þrír aðrir leikir hefðu einnig endað með jafntefli í stað þess að Pittsburgh Steelers vann Cleveland Browns, Miami Dolphins vann Buffalo Bills og Kansas City Chiefs vann Denver Broncos. Öll þessi lið tryggðu sér sigur á síðustu fimm mínútunum í framlengingu.
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira