Baðst afsökunar á að hafa kysst íþróttafréttakonu | Myndband 31. maí 2017 09:30 Maxime Hamou hefur veirð víða gagnrýndur fyrir hegðun sína. Vísir/Getty Það vakti heimsathygli í gærkvöldi þegar Maxime Hamou, franskur tenniskappi, reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu á Eursport. Sjá einnig: Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Myndband af atvikinu má sjá á heimasíðu breska blaðsins Guardian en þar sést Malou halda utan um Maly Thomas, fréttakonu á Eurosport, og reyna að kyssa hana. Hann hafði fyrr um daginn tapað leik sínum á opna franska meistaramótinu í tennis en var með aðgangspassa sem gilti út mótið. Hann hefur nú verið afturkallaður. Tennissamband Frakklands gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hegðun Hamou var gagnrýnd og var um leið tilkynnt að málið yrði frekar rannsakað. Ekki er útilokað að Malou verði refsað enn frekar af sambandinu. Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni, sem má lesa hér fyrir neðan. Þar bað hann Thomas afsökunar ef hegðu hans hafi sært hana eða móðgað á meðan viðtalinu stóð. Sagðist hann enn fremur ekki hafa haft stjórn á sér sem varð til þess að hegðun hans gagnvart Maly Thomas var óviðeigandi og kjánaleg. Segist hann enn fremur þekkja fréttamanninn og bera virðingu fyrir henni. „Ef hún óskar þess mun ég biðja hana afsökunar í eigin persónu.“ A post shared by Maxime Hamou (@hamou_maxime) on May 30, 2017 at 10:18am PDT Tennis Tengdar fréttir Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Það vakti heimsathygli í gærkvöldi þegar Maxime Hamou, franskur tenniskappi, reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu á Eursport. Sjá einnig: Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Myndband af atvikinu má sjá á heimasíðu breska blaðsins Guardian en þar sést Malou halda utan um Maly Thomas, fréttakonu á Eurosport, og reyna að kyssa hana. Hann hafði fyrr um daginn tapað leik sínum á opna franska meistaramótinu í tennis en var með aðgangspassa sem gilti út mótið. Hann hefur nú verið afturkallaður. Tennissamband Frakklands gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hegðun Hamou var gagnrýnd og var um leið tilkynnt að málið yrði frekar rannsakað. Ekki er útilokað að Malou verði refsað enn frekar af sambandinu. Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni, sem má lesa hér fyrir neðan. Þar bað hann Thomas afsökunar ef hegðu hans hafi sært hana eða móðgað á meðan viðtalinu stóð. Sagðist hann enn fremur ekki hafa haft stjórn á sér sem varð til þess að hegðun hans gagnvart Maly Thomas var óviðeigandi og kjánaleg. Segist hann enn fremur þekkja fréttamanninn og bera virðingu fyrir henni. „Ef hún óskar þess mun ég biðja hana afsökunar í eigin persónu.“ A post shared by Maxime Hamou (@hamou_maxime) on May 30, 2017 at 10:18am PDT
Tennis Tengdar fréttir Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47