Í beinni: Króatarnir koma í Laugardalinn og mæta strákunum okkar Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 18:15 Íslenskir stuðningsmenn. Vísir/Getty Í kvöld fer fram toppslagur Íslands og Króatíu í I-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 en þetta er hálfgerður úrslitaleikur um sigur í riðlinum og þar með sæti á HM í Rússlandi. Króatar geta stungið af vinni þeir á Laugardalsvellinum í kvöld þetta er því algjör lykilleikur fyrir íslenska landsliðið ætli það sér að komast á Heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland hefur aldrei unnið Króatíu (1 jafntefli, 4 töp) og aðeins skorað eitt mark gegn ellefu í fimm leikjum þjóðanna sem allar hafa verið í undankeppni HM. O Ísland getur náð Króatíu að stigum á toppi riðilsins með sigri í kvöld. O Fjórða viðureign þjóðanna á innan við fjórum árum en Ísland hefur aldrei unnið. O Það er uppselt á leikinn en miðarnir voru fljótir að fara eins á síðustu leiki. O Sérstakt stuðningsmannasvæði (Fan Zone) opnar í Laugardalnum klukkan 16.45 O Tólfan mætir klukkutíma fyrir leik til að keyra upp stemninguna. O Leikurinn sjálfur hefst klukkan 18.45. Hér fyrir neðan má fylgjast með aðdraganda leiksins þar sem blaðamenn Vísis fylgjast vel því sem er í gangi í Laugardalnum sem og öðrum fréttum tengdum leiknum.
Í kvöld fer fram toppslagur Íslands og Króatíu í I-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 en þetta er hálfgerður úrslitaleikur um sigur í riðlinum og þar með sæti á HM í Rússlandi. Króatar geta stungið af vinni þeir á Laugardalsvellinum í kvöld þetta er því algjör lykilleikur fyrir íslenska landsliðið ætli það sér að komast á Heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland hefur aldrei unnið Króatíu (1 jafntefli, 4 töp) og aðeins skorað eitt mark gegn ellefu í fimm leikjum þjóðanna sem allar hafa verið í undankeppni HM. O Ísland getur náð Króatíu að stigum á toppi riðilsins með sigri í kvöld. O Fjórða viðureign þjóðanna á innan við fjórum árum en Ísland hefur aldrei unnið. O Það er uppselt á leikinn en miðarnir voru fljótir að fara eins á síðustu leiki. O Sérstakt stuðningsmannasvæði (Fan Zone) opnar í Laugardalnum klukkan 16.45 O Tólfan mætir klukkutíma fyrir leik til að keyra upp stemninguna. O Leikurinn sjálfur hefst klukkan 18.45. Hér fyrir neðan má fylgjast með aðdraganda leiksins þar sem blaðamenn Vísis fylgjast vel því sem er í gangi í Laugardalnum sem og öðrum fréttum tengdum leiknum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira