Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 09:00 Glamour/Getty Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér. Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hætt að leika Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour
Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér.
Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hætt að leika Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour