Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Ritstjórn skrifar 29. júní 2017 20:00 Glamour/Skjáskot ,,Strandarvika" Vogue stendur nú yfir og heimsækja þeir nokkrar strendur í heiminum til að fjalla um. Ljósmyndarinn Chantal Anderson fór og heimsótti Seyðisfjörð og tók myndir af sjósundsliðinu þar, sem virðist geyma ansi hraustar og öflugar konur. Þegar orðið strönd kemur upp fer maður ósjálfrátt að hugsa um sólarstrendur og mikinn hita. En okkar strendur eru aðeins öðruvísi, og skemmtilegt finnst okkur að sjá Vogue taka fallega landið okkar fyrir. Smelltu hér til að sjá umfjöllunina í heild sinni. Myndir: Chantal Anderson fyrir Vogue Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
,,Strandarvika" Vogue stendur nú yfir og heimsækja þeir nokkrar strendur í heiminum til að fjalla um. Ljósmyndarinn Chantal Anderson fór og heimsótti Seyðisfjörð og tók myndir af sjósundsliðinu þar, sem virðist geyma ansi hraustar og öflugar konur. Þegar orðið strönd kemur upp fer maður ósjálfrátt að hugsa um sólarstrendur og mikinn hita. En okkar strendur eru aðeins öðruvísi, og skemmtilegt finnst okkur að sjá Vogue taka fallega landið okkar fyrir. Smelltu hér til að sjá umfjöllunina í heild sinni. Myndir: Chantal Anderson fyrir Vogue
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour