Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour