Hljóp ein og varð Íslandsmeistari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 14:15 Arna Stefanía Guðmundsdóttir (til vinstri) var talin sigurstranglegust í hlaupinu í dag. mynd/frí Sara Hlín Jóhannsdóttir, hlaupakona úr Breiðabliki fædd árið 2000, varð í dag Íslandsmeistari í 400 metra grindahlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sara Hlín hljóp hringinn ein, en keppinautar hennar mættu ekki til leiks. Sara Hlín náði sínum besta árangri frá upphafi í dag þegar hún hljóp hringinn á 66,63 sekúndum. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH var skráð til leiks í hlaupinu í dag og búist var við að hún færi með sigur af hólmi. Arna Stefanía er á leið á Evrópumót U23 um næstu helgi þar sem hún mun keppa í greininni. Meiri samkeppni var um gullverðlaunin karlamegin. Þar mættu allir þrír keppendurnir til leiks og hljóp Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR hraðast allra. Ívar fór hringinn á 53,30 sekúndum. Matthías Már Heiðarsson úr Fjölni varð í öðru sæti á 58,81 sekúndu og Árni Haukur Árnason, ÍR, hreppti bronsið. Hann hljóp á 60,43 sekúndum.Aníta Hinriksdóttir er fremsta hlaupakona Íslands.visir/epaAðal keppnisgrein Anítu Hinriksdóttur, 800 metra hlaup, var hlaupin í dag en Anítu var hvergi að sjá í dag. Hún kaus að keppa ekki á Meistaramótinu heldur er hún að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramót U23 um næstu helgi. Stúlkurnar sem mættu til leiks í dag voru allar yngri en 18 ára, fæddar 2000, 2001 og 2002. Yngsti keppandinn, Iðunn Björg Arnaldsdóttir fædd árið 2002, gerði sér lítið fyrir og sigraði hlaupið á 2:20,97 mínútum. Iðunn hleypur fyrir frjálsíþróttadeild ÍR. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. 8. júlí 2017 17:30 Arna Stefanía í öðru sæti 24. júní 2017 15:59 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Sara Hlín Jóhannsdóttir, hlaupakona úr Breiðabliki fædd árið 2000, varð í dag Íslandsmeistari í 400 metra grindahlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sara Hlín hljóp hringinn ein, en keppinautar hennar mættu ekki til leiks. Sara Hlín náði sínum besta árangri frá upphafi í dag þegar hún hljóp hringinn á 66,63 sekúndum. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH var skráð til leiks í hlaupinu í dag og búist var við að hún færi með sigur af hólmi. Arna Stefanía er á leið á Evrópumót U23 um næstu helgi þar sem hún mun keppa í greininni. Meiri samkeppni var um gullverðlaunin karlamegin. Þar mættu allir þrír keppendurnir til leiks og hljóp Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR hraðast allra. Ívar fór hringinn á 53,30 sekúndum. Matthías Már Heiðarsson úr Fjölni varð í öðru sæti á 58,81 sekúndu og Árni Haukur Árnason, ÍR, hreppti bronsið. Hann hljóp á 60,43 sekúndum.Aníta Hinriksdóttir er fremsta hlaupakona Íslands.visir/epaAðal keppnisgrein Anítu Hinriksdóttur, 800 metra hlaup, var hlaupin í dag en Anítu var hvergi að sjá í dag. Hún kaus að keppa ekki á Meistaramótinu heldur er hún að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramót U23 um næstu helgi. Stúlkurnar sem mættu til leiks í dag voru allar yngri en 18 ára, fæddar 2000, 2001 og 2002. Yngsti keppandinn, Iðunn Björg Arnaldsdóttir fædd árið 2002, gerði sér lítið fyrir og sigraði hlaupið á 2:20,97 mínútum. Iðunn hleypur fyrir frjálsíþróttadeild ÍR.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. 8. júlí 2017 17:30 Arna Stefanía í öðru sæti 24. júní 2017 15:59 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. 8. júlí 2017 17:30