Venus Williams olli ekki banaslysinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 06:00 Venus Williams freistar þess að vinna sinn sjötta sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. Myndbandsupptaka sýnir að tennisstjarnan Venus Williams var ekki valdur að umferðarslysinu sem varð Jerome Barson að bana. Því hafði áður verið haldið fram að slysið hafi verið Williams að kenna. Fréttir bárust hins vegar af því í dag að lögreglan í Flórída hefði komið höndum á myndbandsupptöku sem sannar sakleysi Williams. Fjölskylda Barson hafa lagt fram kæru á hendur Williams fyrir manndráp af gáleysi. Samkvæmt skýrslu frá lögreglunni kemur fram að Williams, sem á að baki 7 sigra á risamótum í tennis, hafi verið í rétti þegar hún keyrði inn á gatnamótin þar sem slysið átti sér stað. Hún hafi hins vegar þurft að bremsa harkalega til þess að koma í veg fyrir að klessa á bílinn fyrir framan hana. Það hafi ollið því að hún var enn úti á gatnamótunum þegar bíll Barson, sem var að koma úr annari átt, fer inn á gatnamótin á grænu ljósi og klessir á bíl Williams. Kona Barson var undir stýri á bifreið þeirra og komst hún lífs af. Eiginmaður hennar dvaldi á spítala í tvær vikur eftir slysið áður en hann lést af sárum sínum.Myndbandsupptakan sýnir að bíll Williams olli ekki slysinu.Mynd/Lögreglan í Palm BeachWilliams er um þessar mundir að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis og er þar komin áfram í fjórðu umferð mótsins. Williams hefur unnið mótið fimm sinnum, og þrisvar lent í öðru sæti. Tennis Tengdar fréttir Venus Williams talin bera ábyrgð á banaslysi í umferðinni Samkvæmt ökumanni bílsins, Lindu Barson, var hún að keyra yfir gatnamót á grænu ljósi þegar bíll Williams keyrði fyrir bílinn. 29. júní 2017 22:03 Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18 Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Myndbandsupptaka sýnir að tennisstjarnan Venus Williams var ekki valdur að umferðarslysinu sem varð Jerome Barson að bana. Því hafði áður verið haldið fram að slysið hafi verið Williams að kenna. Fréttir bárust hins vegar af því í dag að lögreglan í Flórída hefði komið höndum á myndbandsupptöku sem sannar sakleysi Williams. Fjölskylda Barson hafa lagt fram kæru á hendur Williams fyrir manndráp af gáleysi. Samkvæmt skýrslu frá lögreglunni kemur fram að Williams, sem á að baki 7 sigra á risamótum í tennis, hafi verið í rétti þegar hún keyrði inn á gatnamótin þar sem slysið átti sér stað. Hún hafi hins vegar þurft að bremsa harkalega til þess að koma í veg fyrir að klessa á bílinn fyrir framan hana. Það hafi ollið því að hún var enn úti á gatnamótunum þegar bíll Barson, sem var að koma úr annari átt, fer inn á gatnamótin á grænu ljósi og klessir á bíl Williams. Kona Barson var undir stýri á bifreið þeirra og komst hún lífs af. Eiginmaður hennar dvaldi á spítala í tvær vikur eftir slysið áður en hann lést af sárum sínum.Myndbandsupptakan sýnir að bíll Williams olli ekki slysinu.Mynd/Lögreglan í Palm BeachWilliams er um þessar mundir að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis og er þar komin áfram í fjórðu umferð mótsins. Williams hefur unnið mótið fimm sinnum, og þrisvar lent í öðru sæti.
Tennis Tengdar fréttir Venus Williams talin bera ábyrgð á banaslysi í umferðinni Samkvæmt ökumanni bílsins, Lindu Barson, var hún að keyra yfir gatnamót á grænu ljósi þegar bíll Williams keyrði fyrir bílinn. 29. júní 2017 22:03 Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18 Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Venus Williams talin bera ábyrgð á banaslysi í umferðinni Samkvæmt ökumanni bílsins, Lindu Barson, var hún að keyra yfir gatnamót á grænu ljósi þegar bíll Williams keyrði fyrir bílinn. 29. júní 2017 22:03
Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18
Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30