ESB og Japan ná saman um fríverslunarsamning Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2017 14:43 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun. Vísir/AFP Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun þar sem þeir munu handsala samninginn. Cecilia Malmström, viðskiptastjóri ESB, greindi frá því fyrr í dag að pólitískt samkomulag hafði náðst um samninginn. Tímasetningin er mikilvæg en leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina þar sem búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni lýsa yfir óánægju með fríverslun og vilja sinn til að endursemja um áður gerða samninga. Fulltrúar ESB og Japan hafa lagt áherslu á að samningurinn sýni fram á að þau hafni þeirri einangrunarhyggju sem Trump boðar. Aðildarríki ESB flytja út vörur og þjónustu fyrir um 86 milljarða evra á ári, þrátt fyrir háa tolla. Í frétt AP kemur fram að japönsk stjórnvöld haf lagt áherslu á að ESB-ríkin fjarlægi tolla á bíla og bílavarahluti.Good meeting w Japanese Foreign Minister Kishida. We ironed out the few remaining differences in the #EUJapan trade negotiations. 1/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 We've reached political agreement at Ministerial level on an #EUJapan trade deal. We now recommend to leaders to confirm this at summit. 2/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Painting eyes on symbolic daruma dolls to mark agmnt at Ministers' level on #EUJapan trade deal, in prep for summit https://t.co/0RHRXBZlfv pic.twitter.com/L7tQe8hdNA— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, munu funda á morgun þar sem þeir munu handsala samninginn. Cecilia Malmström, viðskiptastjóri ESB, greindi frá því fyrr í dag að pólitískt samkomulag hafði náðst um samninginn. Tímasetningin er mikilvæg en leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina þar sem búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni lýsa yfir óánægju með fríverslun og vilja sinn til að endursemja um áður gerða samninga. Fulltrúar ESB og Japan hafa lagt áherslu á að samningurinn sýni fram á að þau hafni þeirri einangrunarhyggju sem Trump boðar. Aðildarríki ESB flytja út vörur og þjónustu fyrir um 86 milljarða evra á ári, þrátt fyrir háa tolla. Í frétt AP kemur fram að japönsk stjórnvöld haf lagt áherslu á að ESB-ríkin fjarlægi tolla á bíla og bílavarahluti.Good meeting w Japanese Foreign Minister Kishida. We ironed out the few remaining differences in the #EUJapan trade negotiations. 1/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 We've reached political agreement at Ministerial level on an #EUJapan trade deal. We now recommend to leaders to confirm this at summit. 2/2— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017 Painting eyes on symbolic daruma dolls to mark agmnt at Ministers' level on #EUJapan trade deal, in prep for summit https://t.co/0RHRXBZlfv pic.twitter.com/L7tQe8hdNA— Cecilia Malmström (@MalmstromEU) July 5, 2017
Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira