Hollar sumarpönnukökur 12. júlí 2017 13:30 Hollar og góðar pönnukökur með ferskum berjum. Hvað er betra í sumarfríinu? Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim. Berin eru einstaklega góð með pönnukökum og kotasælu ef fólk vill hafa allt hollt og gott. Annars er jógúrtís líka í fínu lagi. Uppskriftin miðast við fjóra. Hollar sumarpönnukökur 7 egg 3 dl haframjöl 3 dl kotasæla 2 bananar 25 g smjör Jarðarber, bláber, hindber eða brómber til að hafa með. Hrærið saman egg, haframjöl, kotasælu og banana í matvinnsluvél þar til blandan verður létt og jöfn. Steikið pönnukökur með smá smjöri og fáið fallegan lit á báðar hliðar. Berið fram með kotasælu og berjum. Dögurður Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið
Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim. Berin eru einstaklega góð með pönnukökum og kotasælu ef fólk vill hafa allt hollt og gott. Annars er jógúrtís líka í fínu lagi. Uppskriftin miðast við fjóra. Hollar sumarpönnukökur 7 egg 3 dl haframjöl 3 dl kotasæla 2 bananar 25 g smjör Jarðarber, bláber, hindber eða brómber til að hafa með. Hrærið saman egg, haframjöl, kotasælu og banana í matvinnsluvél þar til blandan verður létt og jöfn. Steikið pönnukökur með smá smjöri og fáið fallegan lit á báðar hliðar. Berið fram með kotasælu og berjum.
Dögurður Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið