Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour